Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Ný 360° mynd af gossvæðinu

Í gær eða þann 15. september snemma morguns fór Visit Reykjanes teymið að gosinu og tók 360 gráðu mynd rétt við gíginn. Þessi mynd var tekin stuttu áður en svæðið var lokað vegna mikils hraunsflæðis!
Skjáskot af gígnum úr 360° myndinni sem var tekinn15.09.21
Hægt er að sjá 360° myndina hér fyrir ne…
Skjáskot af gígnum úr 360° myndinni sem var tekinn15.09.21
Hægt er að sjá 360° myndina hér fyrir neðan.

Hægt er að sjá fleiri 360° myndir af gosinu hér: https://www.visitreykjanes.is/is/afangastadir/360-myndir-af-reykjanesinu