Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Gos fréttir

Mynd: Á Langahrygg. Ljósmyndari: Þráinn Kolbeinsson (Tindar Reykjaness)

Ferðamenn hvattir til að skrá símanúmer sín hjá Safetravel

Vegna aukinnar skjálftavirkni á Reykjanesi og mögulegs eldgoss eru ferðamenn hvattir til að skrá símanúmerin sín hjá Safetravel.

Hættumat vegna mögulegs eldgoss

Gefið hefur verið út kort af svæðinu þar sem mögulega getur gosið á næstu dögum.
Yfirlitsmynd yfir Nátthaga. Mynd: H0rdur

SMS-skilaboð vegna jarðskjálfta eru send út á gesti og íbúa á Reykjanesi

Almannavarnir og lögreglustjórinn á Suðurnesjum hafa ákveðið að virkja SMS-skilaboð sem verða send til fólks sem fer inn á fyrirfram skilgreint svæði á Reykjanesskaganum vegna jarðskjálftahrinunnar sem hófst að kvöldi 4. júlí sl.
Mynd: Gýgurinn sem myndaðist í gosinu 2021, ljósmyndari H0rdur

Jarðskjálftar á Reykjanesi - júlí 2023

Aðgát og viðbragð vegna skjálftahrinu á Reykjanesi
Frá gosstöðvum 3. ágúst 2022. Mynd: H0rdur

Eldgos á Reykjanesi - upplýsingar

Mikilvægar upplýsingar fyrir ferðamenn á svæðinu.
Mynd af vefmyndavél mbl.is

Eldgos er hafið á ný á Reykjanesi

Vísindafólk er að leggja mat á stöðuna og á meðan er ferðafólk beðið um að fara með gát á svæðinu og fylgja leiðbeiningum yfirvalda.
Mynd: Séð yfir Hópsnes og Grindavík

Óvissustig Almannavarna vegna jarðskjálftahrinu á Reykjanesi

Ný 360 gráðu gagnvirk yfirlitsmynd af gosstöðvunum við Fagradalsfjall - Maí 2022

Við heimsóttum gosstöðvarnar við Fagradalsfjall og náðum nýrri 360 gráðu yfirlitsmynd af svæðinu. Þetta gagnvirka kort gefur þér góða yfirsýn af gönguleiðum, bílastæðum, örnefnum o.fl. Kíktu á kortið hér fyrir neðan.
Yfirlitsmynd yfir gosstöðvarnar í júní s.l.

Aukin skjálftavirkni við gosstöðvar í Fagradalsfjalli

Vegna aukinnar skjálftavirki í og við gosstöðvarnar í Fagradalsfjalli hafa Almannavarnir og Lögreglustjórinn á Suðurnesjum gefið út tilkynningar um virkjun SMS-skilaboða til þeirra sem eru á svæðinu.
Mynd tekin af gígnum 15. september 2021.

Nýjar tölur frá Jarðvísindastofnun

Jarðvísindastofnun Íslands birtir reglulega nýjar mælingar frá eldgosinu í Fagradalsfjalli, en seinasta uppfærsla var birt 19 september 2021.
Skjáskot af gígnum úr 360° myndinni sem var tekinn15.09.21
Hægt er að sjá 360° myndina hér fyrir ne…

Ný 360° mynd af gossvæðinu

Í gær eða þann 15. september snemma morguns fór Visit Reykjanes teymið að gosinu og tók 360 gráðu mynd rétt við gíginn. Þessi mynd var tekin stuttu áður en svæðið var lokað vegna mikils hraunsflæðis!

Örnefnið Fagradalshraun varð fyrir valinu

Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, staðfesti þann 2. júlí ákvörðun bæjarstjórnar Grindavíkurbæjar að það hraun sem nú rennur við Fagradalsfjall verði nefnt Fagradalshraun.