Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Geirfuglinn

Neðan við Valahnjúka stendur brons stytta af Geirfugli eftir bandaríska listamanninn Todd McGrain. Verkið var sett upp á Ljósanótt 2010 og er hluti af verkefninu Lost Bird Project sem listamaðurinn hélt út. Styttan af geirfuglinum er um 150 cm og sýnir geirfugl sem horfir í átt að Eldey þar sem síðustu tveir geirfuglarnir sem vitaða er um voru drepnir, 3. júní 1844. Geirfuglinn var algengur við Norður Atlantshafið á öldum áður. Hann var stór og ófleygur og því auðvelt að veiða hann sem og að var hann kjötmikill. Vegna ofveiði dó stofninn út. Verkið á að vekja athygli á umhverfisvernd og er minnisvarði um útdauða tegund.

Bílastæði er í námunda við styttuna og hægt er að ganga alveg upp að verkinu um leið og gengið er um svæðið. https://www.visitreykjanes.is/is/stadur/valahnukur

Geirfuglinn

Geirfuglinn

Neðan við Valahnjúka stendur brons stytta af Geirfugli eftir bandaríska listamanninn Todd McGrain. Verkið var sett upp á Ljósanótt 2010 og er hluti af
Valahnúkur

Valahnúkur

Athugið: Frá árinu 2016 hafa verið að myndast sprungur við jaðar Valahnúks og aðgengi að honum takmarkað. Auk þess hefur verið aukin jarðskjálftavirkn
Valahnúkamöl

Valahnúkamöl

Hryggur með mikið af ringlaga hnullungum. Varð til með miklum stormum, háum öldum og brimi. Staðsetning: Nálægt Valahnúk í noðri og Skálafelli í su
Gestastofa við Reykjanesvita

Gestastofa við Reykjanesvita

Gestastofan við Reykjanesvita er á Suðvesturodda Reykjaness rétt við Reykjanesvita, sem er elsti viti á Íslandi. Þar er kaffihús með fallegu útsýni yf
Reykjanesviti

Reykjanesviti

Tignarlegur viti stendur á Suðvesturodda Reykjaness og hefur staðið á Bæjarfelli þar frá árinu 1908.  Rætt var fyrst um að byggja vita á Reykjanesi 18
Karlinn

Karlinn

Karlinn (Karl) er um 50-60 metra hár klettur eða forn gígtappi sem stendur tignarlegur í hafinu úti fyrir Valahnúk þar sem sjávaraldan hefur rofið kle
Gunnuhver

Gunnuhver

Kröftugt hverasvæði á Reykjanesi. Rétt austan við Reykjanesvita er mikið jarðhitasvæði, eitt af mörgum á Reykjanesi. Gunnuhver er þekktasti hverinn
Skálafell

Skálafell

Jarðskjálftasprungur á fleti með hraunlögum yfir 8000 ára. Skálafell er byggt uppá nokkrum gosum á mjóu sprungukerfi.Efst er klepragígur af eldborgar
Háleyjabunga

Háleyjabunga

Háleyjarbunga er lítil og flöt hraundyngja sem myndaðist eftir flæðigos. Dyngjan er með stórum toppgýg, 20-25 m djúpur. Háleyjarbunga er um 9.000 ára
Stampar

Stampar

Tvær gossprungur liggja frá sjó inn í land á vestanverðu Reykjanesi og mynda gígaraðir. Þessar gígaraðir hafa verið kenndar við Stampa. Gígaraðirnar
Sandvík - Grindavík - Fuglaskoðun

Sandvík - Grindavík - Fuglaskoðun

Sandvík - Grindavík Stóra-Sandvík Stóra-Sandvík er flöt og falleg vík með stórum sandöldum og miklu lóni sem fuglar sækja mikið í. Erfitt getur reyn
Stóra-Sandvík

Stóra-Sandvík

Stór- og Litla- Sandvík eða Sandvíkur, sunnan Hafnabergs á Reykjanesi.  Þar er vinsæll áningarstaður ferðafólks á leið um utanvert Reykjanes. Sandfjar
Brimketill

Brimketill

Brimketill er sérkennileg laug í sjávarborðinu vestast í Staðarbergi stutt frá Grindavík. Á sólríkum degi minnir grjótmyndunin helst á heitan pott. B