Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Eldgosi við Litla Hrút lokið

Í dag var formlega lýst yfir goslokum
Mynd: H0rdur
Mynd: H0rdur

Eldgosið sem hófst við Litla Hrút á Reykjanesskaga þann 10. júlí er nú lokið.

Daglegum lokunum gönguleiða hefur verið aflétt en mikilvægt er að hafa í huga að hraunið er enn heitt og gæta þarf varúðar á svæðinu.

Enn er í gildi meðfylgjandi kort yfir hættusvæði