Reykjanes í 360°
Unnið hefur verið að því í sumar að setja inn 360° yfirlitsmyndir fyrir Reykjanesið inn á upplýsingasíðu áfangastaðarins. Nú þegar er hægt að nálgast nokkrar þeirra á síðunni til að kynnast svæðinu betur og til að undirbúa ferðir.
⚠ Eldgos á Reykjanesi. Sjá uppfærðar fréttir hér!
Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu