Blogg
Ævintýraeyjan Ísland - Joggingbuxum breytt í gönguskó
Í dag hefst ný markaðsherferð á vegum markaðsverkefnisins Ísland – saman í sókn sem hvetur fólk til að ferðast til Íslands og upplifa þau fjölmörgu ævintýri sem land og þjóð hefur upp á að bjóða.
Nýtt öryggisverkefni í samstarfi Samgöngustofu og ferðaþjónustunnar
Þriðjudaginn 22. júní var öryggisverkefnið ,, Nap and Go” kynnt fyrir gististöðum og bílaleigum á Suðurnesjum. Verkefninu er ætlað að vekja athygli öryggi í umferðinn og hættunni sem getur fylgt því að aka bíl fljótlega eftir næturflug. Aðdragandinn er fjöldi slysa sem rakin hafa verið til þreytu og svefnleysis.
Náttúran að gefa ótrúleg markaðstækifæri
„Núna er gos og fólk vill upplifa það. Markaðslega séð erum við að fá frábært tæki. Frábæra umfjöllun um svæðið. Það var í raun það sem svæðið þurfti á að halda. Reykjanesið er frekar nýr áfangastaður til að heimsækja og hefur í raun ekki verið uppgötvaður nema af þeim sem vilja upplifa nýjan stað. Það hefur verið torsótt að koma svæðinu á framfæri og lýsa þessu magnaða umhverfi og landslagi sem býr í hrauninu“
Eldgos í Geldingadal - umferð og útivist á svæðinu
Gefnar hafa verið út leiðbeiningar til almennings sem hyggist leggja leið sína að gosstöðvunum.
Eldgos hafið á Reykjanesskaga
Í gærkvöldi var staðfest að eldgos er hafið í Geldingardal við Fagradalsfjall á Reykjanesskaga.
Reykjanes á radar - hvað næst?
Markaðsstofa Reykjaness boðar til vinnufundar um stefnumótun verkefna fyrir ferðamál svæðisins til næstu þriggja ára.