Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu
Blogg
Stefnumarkandi stjórnunaráætlanir - kynningarfundir haustið 2016
Erindi og kynningar af fundunum eru nú aðgengilegar á vef Ferðamálastofu.
Verðmætasköpun í atvinnulífinu
Heklan, atvinnuþróunarfélag Suðurnesja stendur fyrir hádegisfundi þann 27. október þar sem fjallað verður um verðmætasköpun í atvinnulífinu og skoðuð þau tækifæri sem búa á Suðurnesjum.
Ætla stjórnmálin að sitja hjá? // Opinn fundur á Selfossi 17. október // Bein útsending frá fundinum
Í aðdraganda alþingiskosninga standa Samtök ferðaþjónustunnar fyrir opnum fundum um stöðu ferðaþjónustunnar í öllum kjördæmum.
Nýting herbergja best á Reykjanesi í ágúst
Samkvæmt útreikningum Hagstofu Íslands á talningu gistinátta á hótelum sem eru opin allt árið.
Vest Norden í næstu viku
Ferðakaupstefnan Vest Norden er haldin í næstu viku í Reykjavík.
Ráðstefna Markaðsstofa landshlutanna - upptökur og erindi komin á vefinn
Markaðsstofur landshutanna (MAS) héldu ráðstefnu um málefni ferðaþjónustunnar 15. september í Iðnó.
Stjórnun og forysta í ferðaþjónustu
Opni Háskólinn í Reykjavík í samstarfi við SAF bjóða uppá nám fyrir stjórnendur í ferðaþjónustu þar sem áherslan er á hagnýta þekkingu og færni.
Vetrar opnun hjá upplýsingmiðstöð Reykjaness
Upplýsingamiðstöð Reykjaness í Duus Safnahúsum hefur skipt yfir í vetrar opnunartíma og er opin alla daga vikunnar kl. 12-17.
Kynningarfundur á Reykjanesi um gerð stefnumarkandi stjórnunaráætlana
Stjórnstöð ferðamála og Ferðamálastofa boða til 14 kynningarfunda um gerð stefnumarkandi stjórnunaráætlana (Destination Management Plans-DMP) um landið.
Björgvin Halldórsson í Rokksafni Íslands
Þann 12. nóvember opnar Rokksafn Íslands nýja sýningu sem ber heitið „Þó líði ár og öld“ og fjallar hún um stórsöngvarann Björgvin Halldórsson.
Er afkoman góð?
Boðið er til morgunverðarfundar laugardaginn 1. október 2016, kl 8.30 - 10.00 í Vörðunni, Ráðhúsi Sandgerðisbæjar
Ráðstefna Markaðsstofa Landshlutanna (MAS) um dreifingu ferðamanna
Markaðsstofur landshlutanna (MAS) halda árlega ráðstefnu um málefni ferðaþjónustunnar í samstarfi við Deloitte.