Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Námsleið í Sölu-, markaðs- og rekstrarnámi

MSS (Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum) er að fara í gang með námsleið árið 2021 í Sölu-, markaðs- og rekstrarnámi. Tveir hópar verða í gangi, annar á íslensku, hinn á ensku.

MSS (Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum) er að fara í gang með námsleið árið 2021 í Sölu-, markaðs- og rekstrarnámi. Tveir hópar verða í gangi, annar á íslensku, hinn á ensku. 

Námsleiðin er ætluð fólki yfir 18 ára aldri sem hefur áhuga á að stofna fyrirtæki, vinna í sölu, markaðsmálum eða fyrirtækjarekstri. Námskeið munu fara fram í Reykjanesbæ, byrja í janúar og vera keyrð út allt árið tvö síðdegi í viku.
 
Þetta er sérstaklega mikilvægt á þessum tímum þar sem atvinnuleysi á Suðurnesjum hefur aukist mikið. Við höfum mikinn áhuga á að spýta krafti í atvinnulífið með okkar fræðslu.
 
Við höfum örfá pláss laus í báða hópa. Hámarks þátttaka er 20 manns.
 
Frekari upplýsingar og skráningu má finna á vef MSS eða með því að fara inn á meðfylgjandi hlekki: