Fara í efni

Leiklistarnámskeið í Kvikunni

9.-13. ágúst

Upplýsingar um verð

7.500 Kr

9.-13. ágúst
Skapandi leiklistarnámskeið þar sem lögð er áhersla á ímyndurnarafl, spuna, persónusköpun og samvinnu. Námskeiðið verður fært út ef veður leyfir.

Námskeiðið er ætlað nemendum í 3.-7. bekk. Námskeiðið fyrir 3. og 4. bekk er milli kl. 9:00 og 12:00 og 5.-7. bekk milli kl. 13:00 og 16:00. Námskeiðsgjald er 7.500 kr. Skráning fer fram gegnum netfangið kvikan@grindavik.is. Leiðbeinandi er Unnur Guðrún Þórarinsdóttir.

 

GPS punktar

N63° 50' 23.668" W22° 25' 55.834"

Staðsetning

Kvikan