Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Dagsferðir

Úrval dagsferða er nánast ótæmandi og þær geta verið hentugur kostur.

Skoðaðu hvað ferðaþjónustuaðilar á Reykjanesi geta gert fyrir þig.

Prime Tours
Vinsamlegast hafið samband vegna ferða og bókana.
Glaciers and Waterfalls
Við, hjá Glaciers and Waterfalls, elskum ævintýraferðir og erum staðráðin í að veita viðskiptavinum frábæra upplifun. Með ástríðu okkar og þekkingu á landinu veitum við fóki meiri upplifun og tengjum það sérstakri menningu okkar. Markmið okkar er að veita einstaka upplifun, framúrskarandi þjónustu og skapa frábærar minningar. Glaciers and Waterfalls býður upp á hágæða ævintýra og skoðunarferðir. Við bjóðum upp á fámenna hópa og persónuleg tengsl við viðskiptavini. Reyndir leiðsögumenn leiða hópinn, fræða um staðhættir og segja sögur af fólki og vættum.
EV Travel
GeoCamp Iceland
GeoCamp Iceland er fræðslu- og ferðaþjónustufyrirtæki sem sérhæfir sig í fræðslutengdum verkefnum og móttöku nemenda- og kennarahópa með áherslu á jarðvísindi, náttúruvísindi, umhverfismál, orkunýtingu og loftslagsbreytingar. GeoCamp Iceland leggur áherslu á virkt samstarf innlendra og erlendra fræðsluaðila við þróun fræðsluefnis, hönnun verkefna í náttúru Íslands fyrir nemendahópa og gerð handbóka fyrir útikennslu, með það að markmiði að efla mennta- og fræðslutengda ferðaþjónustu á Íslandi.
Guide to Iceland
Guide to Iceland er íslenskt markaðstorg sem sameinar yfir 1500 íslenska ferðaþjónustuaðila. Á heimasíðunni okkar finnur þú allar upplýsingar um ferðir, bílaleigur og afþreyingu sem henta þínum þörfum. Við búum yfir 9 ára reynslu og leggjum metnað í að bjóða upp á framúrskarandi þjónustu og að upplifun viðskiptavina sé ætíð höfð í fyrirrúmi.   Guide to Iceland hefur hlotið verðlaunin Iceland’s Leading Travel Agency frá World Travel Awards 4 ár í röð, frá 2018-2021. Guide to Iceland hefur einnig hlotið verðlaunin Iceland’s Leading Destination Management Company frá World Travel Awards 2 ár í röð, 2020 og 2021. 
Arctic Horses
Vinsamlegast hafið samband vegna ferða og bókana.
Fjórhjólaævintýri
Fjórhjólaævintýri ehf býður upp á fjórhjólaferðir í nágrenni Bláa Lónsins (Krýsuvík og Reykjanes) ferðirnar eru frá hálftíma upp í dagsferðir.  Viðbjóðum upp á bestu fjórhjól sem völ er á, vatnsheldan og hlýjan galla, hjálma og vetlinga. Við leggjum metnað í að ferðin verði skemmtileg, þægileg og í sátt og samlindi við náttúru landsins. Raðaðu saman þínum pakka. Leitið tilboða í minni og stærri hópa info@atv4x4.is   Þetta eru bara hugmyndir,við getum bætt inn í og tekið út úr: Bláa lónið, Rúta, Saltfisksetur, Hellaskoðun, Hestaferðir, Hópeflisleikir, Matur, Paintball, Sund, Hjólaferðir, Fundarsalir, dans, Mótorkross, Klifur, gisting o.s.frv. Auk fjórhjóla bjóðum við uppá ferðir í Buggy og leigum út rafmagnshjól.
Your Friend In Reykjavík
Your Friend In Reykjavik býður upp á gönguferðir & ökuleiðsögn í og út frá Reykjavík og og hefur verið starfandi frá árinu 2015.  Matar, Sögu, Huliðsheima og Bjór & Snafsgöngur eru vinsælustu göngurnar en einnig höfum við boðið hópum upp á sérsniðnar göngur eftir þörfum. Þar að auki er mikil aukning í prívat ökuleiðsögn fyrir fjölskyldur & litla hópa. Allt okkar leiðsögufólk hefur klárað leiðsögunám og / eða eru með mikla reynslu í því að fræða og skemmta okkar gestum. Yfir tvö þúsund fimm stjörnu dómar á síðum eins og Tripadvisor geta borið vitni um að við kunnum okkar fag. Við getum tekið að okkur hluta af hópefli, hvataferðum eða skemmtidagskrá fyrir starfsmenn fyrirtækja eða aðra hópa, allar okkar göngur eru í miðbæ Reykjavíkur og því auðveldlega hægt að sníða skemmtilega gönguferð að dagskránni hverju sinni. Frekari upplýsingar má nálgast á yourfriendinreykjavik.com eða með því að senda okkur tölvupóst á info@yourfriendinreykjavik.com  
Airport Taxi
A-Stöðin var stofnuð þann 1 maí 2007 af fyrrum bílstjórum Aðalbíla í Keflavík og Bifreiðastöðvar Hafnarfjarðar og eru núverandi eigendur hennar þrjátíu og þrír bílstjórar sem flestir starfa á A-Stöðinni. Stöðin og bílstjórar hennar í Keflavík eiga þó rætur sínar að rekja allt aftur til ársins 1948 þegar Aðalstöðin var stofnuð og eru margir núverandi bílstjórar, fyrrum bílstjórar þeirrar stöðvar. A-Stöðin sérhæfir sig í að þjónusta Suðurnes og Hafnarfjörð, ásamt því að bjóða uppá styttri dagsferðir þar sem farþegar telja allt frá einum og upp í átta. Markmið stöðvarinnar er að tryggja það að farþegar sem nýta þjónustu hennar upplifi einstaka íslenska náttúru á sem bestan hátt. Til þess að uppfylla það, höfum við valið ferðir, þar sem íslensk náttúra nýtur sín til fullnustu. Sveigjanleiki í ferðum er engin takmörk sett, bæði hvað tíma og áfangastaði varðar og geta farþegar sett upp ferðir að eigin vali, breytt ferðum eða sameinað ferðir að vild. A-Stöðin setur strangar kröfur er varðar bifreiðir stöðvarinnar og starfsfólks hennar, hvort sem er til bílstjóra eða síma- og tölvupóstsvörunar.
2Go Iceland Travel
Um 2Go Iceland Travel   Ferðaskrifstofa staðsett í Reykjanesbæ með fullt starfsleyfi frá Ferðamálastofu. Okkar helsta markmið er að kynna og sýna einstaka íslenska náttúru og menningu fyrir ferðamönnum í einkaferðum, litlum hópaferðum og lengri ferðum um landið. Skipuleggjum einnig sérferðir fyrir litla hópa sem vilja fara ótroðnar slóðir.  Við höfum einnig mikla reynslu í skipulagningu lúxusferða og hvataferða þar sem áhersla er lögð á að vinna hlutina öðruvísi. Ísland er einstakt land bæði þegar kemur að náttúrufegurð og menningu. Við viljum að heimurinn kynnist okkar landi og þjóð með því að koma í heimsókn hingað. Það hvetur okkur áfram að gera allar okkar ferðir einstakar.  
Basecamp Iceland
Vinsamlegast hafið samband vegna ferða og bókana.
Northern Light Inn
Northern Light Inn er fjölskyldurekið hótel, heilsulind og veitingastður í nágrenni við Bláa lónið.  • Við bjóðum uppá 42 notaleg herbergi, 24/7 heiðarleika bar, öfluga nettengingu og gjaldfrjálsar ferðir í Bláa lónið.  • Á hótelinu er heilsulind með sánu, solarium, aurora floti, líkamsrækt og hressandi vellíðunarmeðferðum.  • Veitingastaðurinn Max’s býður uppá matseðil með hráefni úr héraði, Norræna sérrétti og úrvals vín.  Norðurljósin dansa yfir hótelinu frá september fram í apríl þegar aðstæður eru góðar. Frekari upplýsingar á þjónustu okkar má finna á miðlum okkar og með því að hafa beint samband. 
Fjallagarpar Mountaineers
Fjallagarpar bjóða upp á einkaferðir um allt land og á hálendi Íslands, bæði dagsferðir og lengri ferðir eftir óskum viðskiptavina. 
Discover Grindavík
DIVE.IS
DIVE.IS / Sportköfunarskóli Íslands var stofnaður árið 1997 til þess að kenna fólki að kafa og hefur haldið fjölmörg köfunarnámskeið í gegnum tíðina. Við byrjuðum fljótlega að fara með innlenda og erlenda kafara að kafa í Silfru, sem er einn af okkar uppáhalds köfunarstöðum nálægt Reykjavík. Tíminn leið og smám saman fóru kafararnir okkar að deila frábærri reynslu sinni af ferðum í Silfru þannig að hún varð heimsþekktur köfunarstaður. Við erum stolt af því að vera leiðtogar á okkar sviði á Íslandi og förum nú daglega margar köfunar- og snorklferðir á Silfru og aðra stórbrotna köfunarstaði. Okkar starfsfólk er með hæstu PADI köfunarréttindi og drifið áfram af ást og virðingu fyrir íslenskri náttúru, undirdjúpunum og hvert öðru. Við erum þar að auki 5 stjörnu PADI köfunarmiðstöð en PADI eru virt köfunarsamtök og gefa út flest köfunarréttindi í heiminum. Vinsælustu ferðir DIVE.IS eru snorkl og köfunarferðir í Silfru og Kleifarvatn. Við bjóðum einnig uppá fjölda köfunarnámskeiða og lengri köfunarferða á fjölbreytta köfunarstaði. Sjáðu ferðirnar okkar á Youtube  Snorkl ferðir Þú þarft engin réttindi eða reynslu til að snorkla enda flýturðu á yfirborðinu og nýtur útsýnisins. Við snorklum í þurrgalla og vatteruðum undirgalla sem heldur öllum hlýjum og þurrum meðan á snorklinu stendur. Snorkl hentar fyrir alla fjölskylduna (eldri en 12 ára sem kunna að synda). Snorkl í Silfru ferðin okkar var valin besta snorkl upplifun og fjórða besta upplifun í heimi á TripAdvisor árið 2019. Snorkl ævintýri í Silfru á Þingvöllum er ógleymanlega stund þar sem þú upplifir leyndardóma undir yfirborðinu í ótrúlega tæru vatni.  Snorkl í Kleifarvatni er allt öðruvísi en engri síðri upplifun. Við snorklum yfir köldum en bubblandi hver og loftbólurnar eru heillandi sýn, stundum líkt við að vera í kampavínsglasi. Mjög fáir eru á svæðinu þannig að tilfinningin er eins og að vera ein(n) með náttúrunni. Myndband af snorkli í Silfru  Snorkl í Kleifarvatni  Köfunarferðir Ef þú ert með köfunarréttindi geturðu komið í köfunarferðir út um allt með okkur. Við köfum í Silfru og á ýmsum stöðum um allt land. Köfun í Silfru er vinsælasta ferðin okkar enda státa ekki margir aðrir köfunarstaðir af jafnmiklu víðsýni og tæru vatni og Silfra.  Köfunarnámskeið Ef í þér býr kafari þá erum við hjá Dive.is Sportköfunarskóla Íslands með námskeiðin fyrir þig. Eftir námskeið hjá okkur færðu PADI réttindi sem þú getur notað hvar sem er í heiminum til lífstíðar. Flest stéttarfélög niðurgreiða námskeið hjá okkur. Láttu drauminn rætast og komdu að kafa með Dive.is. Víkingapakkinn er námskeiðið fyrir þig ef þú vilt kafa í Silfru. Þú færð byrjunarréttindi og þurrbúningaréttindi frá PADI og endar svo á því að kafa í Silfru.  Fyrir hópa Við erum með ýmsa skemmtilega möguleika fyrir hópinn þinn, hvort sem það er fjölskyldan, vinirnir, vinnufélagarnir, gæsa- eða steggjahópurinn.  Snorkl í Silfru er frábær upplifun fyrir hópa. Á Kleifarvatni getum við boðið upp á heildarpakka með snorkli, hellaferð í Leiðarenda og heimsókn í kúlurnar í Hafnarfirði að fræðast um norðurljósin. Hægt er að vera með grill og hafa það notalegt í hrauninu við kúlurnar.  Prufuköfun er svo frábær skemmtun fyrir hóp sem hefur áhuga að prófa að kafa. Við köfum í sundlaug og hópurinn fær að prófa búnaðinn og fræðast um líf kafarans.
Norðurflug
Norðurflug Helicopter Tours er leiðandi þjónustu fyrirtæki í þyrluflugi á Íslandi. Norðurflug státar sig af því að vera stærsta þyrlufélag landsins með fjórar þyrlur starfræktar allt árið um kring.  Þyrluflug er frábær leið til þess að upplifa og sjá alla þá nátturufegurð sem Ísland hefur upp á að bjóða. Gilin i Þórsmörk, litadýrðin i Landmannalaugum og jöklar landsins eru engum lík. Alveg frá því að tekið er á loft er þyrluflug einstök upplifun og gott tækifæri til þess að sjá landið frá öðru sjónarhorni en flestir eru vanir. Norðurflug býður upp á margar og fjölbreyttar ferðir, allt frá 27.900 krónum á mann en þær má allar sjá á heimasíðu okkar www.helicopter.is    Við erum með aðsetur austanmegin á Reykjavíkurflugvelli, á Nauthólsvegi 58d. Netfangið okkar er: info@helicopter.is og símanúmerið: 562-2500.
Kynnisferðir - Reykjavik Excursions
Reykjavik Excursions – Kynnisferðir bjóða upp á daglegar áætlunarferðir inn á hálendið í Landmannalaugar og Þórsmörk, og einnig að Skógum. Hálendisrútan er tilvalin fyrir þá sem að vilja ganga Laugaveginn eða Fimmvörðuhálsinn eða að gera sér glaðan dag á þessum fallegu svæðum sem ekki eru á færi fólksbíla. Tímatöflur má finna á https://www.re.is/is/highland-bus/ Einnig býður Reykjavik Excursions upp á eitt stærsta úrval dagsferða á Íslandi og má þar nefna hinn heimsfræga gullhring, dagsferð um suðurströndina sem og Snæfellsnesið, að ógleymdum sætaferðum til og frá Bláa lóninu og Leifstöð. www.re.is

Aðrir (134)

Fully Iceland Skólavörðustígur 41 101 Reykjavík 782-7576
Wake Up Reykjavik Klapparstígur 25 101 Reykjavík 454-0222
HN transfer Laugavegur 51 101 Reykjavík 862-7065
The Iceland Tour Company Laugavegur 52 101 Reykjavík 867-2137
Izlandia.com Holtsgata 7 101 Reykjavík 650-8500
Hidden Iceland Fiskislóð 18 101 Reykjavík 7705733
Pietro Pirani Photography / Bull Iceland Njálsgata 49 101 Reykjavík 832-6509
Martins Omolu Framnesvegur 7 101 Reykjavík 789-2033
Troll Expeditions Fiskislóð 45G 101 Reykjavík 5195544
TourDesk Lækjartorg 5 101 Reykjavík 5534321
Mengi tour-travel Frakkastígur 14 101 Reykjavík 863-0152
Sama Trip Smyrilshlíð 10 102 Reykjavík 788-4202
Iceland Pro Tour Hvassaleiti 9 103 Reykjavík 894-4069
Spicy Viking Iceland Langholtsvegur 147 104 Reykjavík 868-4848
Enjoy Iceland Tours Stefnisvogur 6 104 Reykjavík 547-7300
Car Buddy Kænuvogur 55 104 Reykjavík 781-7244
Gray Line Iceland Klettagarðar 4 104 Reykjavík 540-1313
Hike Iceland Mánagata 4 105 Reykjavík 833-8383
Hikers of Iceland Úthlíð 5 105 Reykjavík 767-2375
G SPOT ICELAND Skipholt 50 105 Reykjavík 762-6201
Iceland Unlimited ehf. Borgartún 27 105 Reykjavík 415-0600
Iceland Untouched Meistaravellir 11 107 Reykjavík 696-0171
Valkyrie Tours Kaplaskjólsvegur 37 107 Reykjavík 774-5605
Olga Ruberte Nikolaeva Tómasarhagi 51 107 Reykjavík 761-4115
Hey Iceland Síðumúli 2 108 Reykjavík 570-2700
Rob Trips Fellsmúli 6 108 Reykjavík 680-0715
Stefán Svavarsson Sævarland 14 108 Reykjavík 693-4726
Aurora Globe / Aurora Globe Tours Háaleitisbraut 117 108 Reykjavík 839-6912
Hreyfill Taxi Tours Fellsmúli 26 108 Reykjavík 5885522
NorthStar Travel Rauðagerði 46 108 Reykjavík 655-5792
Luxurytransfer.is Lambastekkur 1 109 Reykjavík 899-9995
Grænar ferðir Hléskógar 8 109 Reykjavík 864-1336
Tesla Airport Taxi - Iceland Staðarbakki 30 109 Reykjavík 844-9595
Race Taxi - Iceland Leirubakki 10 109 Reykjavík 779-3737
Kristjans-tours.com - Kristján Haraldsson Jakasel 9 109 Reykjavík 894-1107
ÁframIcelandTours.is Eyjabakki 7 109 Reykjavík 769-2845
Skall Ventures Melbær 15 110 Reykjavík 835-0674
JK Travel Tangabryggja 15 110 Reykjavík 846-5282
Aurora Luxury Iceland Hestavað 7 110 Reykjavík 850-1230
ExploraIslandia.com Vallarás 5 110 Reykjavík 781-4796
Iceland Travel & Tours Reykjavik Stelkshólar 2 111 Reykjavík 790-2115
Iceland Serenity Tours Asparfell 2 111 Reykjavík 691-4147
North Escape Unufell 21 111 Reykjavík 767-5800
Boreal Austurberg 20 111 Reykjavík 8646489
AfroÍs Hólaberg 78 111 Reykjavík 853-1991
Icelands-best.is Veghús 31 112 Reykjavík 888-5132
Ottó the Viking Flétturimi 1 112 Reykjavík 788-3638
Guide4u Hverafold 19 112 Reykjavík 888-9933
Absorb Iceland Rósarimi 1 112 Reykjavík 695-5566
Hópferðir Logafold 104 112 Reykjavík 577-7775
Way To Iceland Sjafnarbrunnur 1/201 113 Reykjavík 888-2803
Ingimundur Sverrir Sigfússon Gvendargeisli 60 113 Reykjavík 615-3404
Fjallabak Skólavörðustígur 12 121 Reykjavík 824-3072
Castle / Green Skies / Your Iceland Valhúsabraut 13 170 Seltjarnarnes 860-7785
Y.I. / Your Iceland Hamarsgata 2 170 Seltjarnarnes 761-6386
Valtýr Gunnlaugsson Heiðargerði 18 190 Vogar 699-6698
Bus2u Heiðargerði 25 190 Vogar 692-9080
Reykjavik Private Torus & Transfer Mýrargata 2 190 Vogar 616-2748
FishIceland Lundur 11, íbúð 503 200 Kópavogur 899-4247
Kalman Tours Álfhólsvegur 39 200 Kópavogur 779-0369
Guðmundur Jónasson ehf. Vesturvör 34 200 Kópavogur 5205200
HeidrunGuide / PrivateguideHeidrun Álfatún 19 200 Kópavogur 790-4101
JourneyIceland.is Engihjalli 17 200 Kópavogur 761-2677
Valhalla Tours Melgerði 4 200 Kópavogur 793-3188
Private Iceland Skólagerði 61 200 Kópavogur 860-5565
Arctic Exposure Skemmuvegur 12 (blá gata) 200 Kópavogur 617-4550
Season Tours Fífuhjalli 19 200 Kópavogur 8634592
Arctic Blue Hlíðarhjalli 69 200 Kópavogur 791-1111
NorthTrip.is Melgerði 13 200 Kópavogur 785-8280
Iceland Day Trips Þinghólsbraut 24 200 Kópavogur 698-6797
Arctic Advanced Rjúpnasalir 10 201 Kópavogur 777-9966
My Iceland Guide Dalvegur 18 201 Kópavogur 696-1196
Cool Travel Iceland Austurkór 51 203 Kópavogur 5172665
REYKJAVÍK TRANSFERS Breiðahvarf 15 203 Kópavogur 777-9916
Adventure Patrol sf. Flesjakór 13 203 Kópavogur 666-4700
Icelandic Dream Tours Gulaþing 23A 203 Kópavogur 896-0006
Tristan tours Hörðukór 3 203 Kópavogur 864-4222
Icecube Tours Lyngás 11 210 Garðabær 784-0027
BT Travel Lyngás 1 210 Garðabær 760-8000
Ladies First Mosagata 2 210 Garðabær 789-8886
Icelandic Guides Lyngmóar 7 210 Garðabær 896-6288
Tulip Fun Tours Skipalón 21 220 Hafnarfjörður 833-3722
Nordova Travel Breiðvangur 3 220 Hafnarfjörður 788-0710
Nordic Nonsense Suðurvangur 19a 220 Hafnarfjörður 661-6123
Easy Transfer Ísland Hjallabraut 2 220 Hafnarfjörður 789-8575
Tófa Travel Suðurgata 38 220 Hafnarfjörður 664-5551
Nordur Travel Einhella 4 221 Hafnarfjörður 861-7675
Iceland Sky Áshamar 12 221 Hafnarfjörður 768-1435
Sleipnir Glacier Tours Iceland Stálhella 2 221 Hafnarfjörður 565-4647
Come with me Áshamar 54 221 Hafnarfjörður 761-7802
Luxury ATV Borgahella 7E 221 Hafnarfjörður 777-3060
GlaciGo.com Nónhamar 6 221 Hafnarfjörður 768-2183
Cool Holidays Travel Brekkuás 11 221 Hafnarfjörður 776-1507
Gummi the guide Furuás 1 221 Hafnarfjörður 692-1114
Ride Iceland Birkiholt 1 225 Garðabær 888-3191
GspotIceland Hafnargata 44 230 Reykjanesbær 787-2727
Dagsferðir ehf. Hringbraut 88 230 Reykjanesbær 832-5000
Helga Ingimundardóttir - Sightseeing tours Heiðarhorn 9 230 Reykjanesbær 896 5598
Best Travel ehf. Hringbraut 90 230 Reykjanesbær 892-5121
Iceland Planet Greniteigur 36 230 Reykjanesbær 864-0070
Ice Top Tours Hringbraut 93 230 Reykjanesbær 690-4338
Anglers.is – Veiðileyfavefur Hafnargata 27a 230 Reykjanesbær 897-3443
Mountain Explorer Iceland Suðurgata 46 230 Reykjanesbær 421-8879
Garðar Ólafs / Roam Iceland Hafnargata 90A 230 Reykjanesbær 848-6591
Reykjanes Tours Hafnargata 39 230 Reykjanesbær 841-1448
Perfect Iceland Norðurvellir 6 230 Reykjanesbær 821-6569
Hótel Hafnir Hafnargata 31b 233 Reykjanesbær 848-3103
Fjallafjör / Selfoss Adventures Ásvellir 1 240 Grindavík 6976699
Eldfjallaferðir Víkurbraut 2 240 Grindavík 426-8822
Salty Tours Borgarhraun 1 240 Grindavík 820-5750
Oddný Kristrún Ásgeirsdóttir Holtsgata 48 245 Suðurnesjabær 868-1805
Elegant Tours Bjarmaland 20 245 Suðurnesjabær 780-6553
Pickup ehf. Vallargata 30 245 Suðurnesjabær 780-5500
Iceland Limousine Sóltún 2 250 Suðurnesjabær 866-7676
Ingib.thor Photography Travel Tours Svölutjörn 11 260 Reykjanesbær 866-2583
Private Travel Hlíðarvegur 52 260 Reykjanesbær 898-5142
Magical Sky Iceland Guðnýjarbraut 21 260 Reykjanesbær 895-6364
Arctic Riders Njarðarbraut 1A 260 Reykjanesbær 770-0177
Shuttle.is Hólagata 9 260 Reykjanesbær 897-9510
Reykjanes Excursions Reynidalur 1 260 Reykjanesbær 786-2400
Olgeir Andrésson Skógarbraut 1105 260 Reykjanesbær 848-1186
Nordix Svölutjörn 57 260 Reykjanesbær 868-0329
VIP Taxi Erlutjörn 5 260 Reykjanesbær 690-1335
Útvör Reykjanesvegur 2 260 Reykjanesbær 699-1300
Icelandtaxi.com Stekkjargötu 79 260 Reykjanesbær 892-0501
Nordix Svölutjörn 57 260 Reykjanesbær 868-0329
trippy travel iceland Skógarbraut 1111 262 Reykjanesbær 7650229
BESTour.is Fjörubraut 1230 262 Reykjanesbær 761-3191
I4U Skógarbraut 918B 262 Reykjanesbær 762-8568
City Car Rental Bogatröð 1 262 Reykjanesbær 511-5660
itour.is Bjarkarholt 10 270 Mosfellsbær 855-2550
The Grumpy Whale Bitra 803 Selfoss 888-5771
Icebike adventures Icebike Adventures Trail Center Reykjadalur, Hveragerði 810 Hveragerði 6250200
Þín leið 899-8588