Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Gestastofa við Reykjanesvita

- Upplýsingamiðstöðvar

Gestastofan við Reykjanesvita er á Suðvesturodda Reykjaness rétt við Reykjanesvita, sem er elsti viti á Íslandi. Þar er kaffihús með fallegu útsýni yfir hafið, sýning um sögu vitanna og vitavarðanna á Reykjanesi og sögusýning í gamla Vélahúsinu um sjóslys á Reykjanesi. Á pallinum við gestastofuna er fræðslusýning sem unnin er í samstarfi við Reykjanes Geopark þar sem lesa má fróðleik um náttúruperlur á Reykjanesi. Kaffihúsið er opið frá 10-17 alla daga á sumrin. Opin salernisaðstaða allan sólarhringinn.
Gestastofa við Reykjanesvita

Gestastofa við Reykjanesvita

Gestastofan við Reykjanesvita er á Suðvesturodda Reykjaness rétt við Reykjanesvita, sem er elsti viti á Íslandi. Þar er kaffihús með fallegu útsýni yf
Reykjanesviti

Reykjanesviti

Tignarlegur viti stendur á Suðvesturodda Reykjaness og hefur staðið á Bæjarfelli þar frá árinu 1908.  Rætt var fyrst um að byggja vita á Reykjanesi 18
Valahnúkamöl

Valahnúkamöl

Hryggur með mikið af ringlaga hnullungum. Varð til með miklum stormum, háum öldum og brimi. Staðsetning: Nálægt Valahnúk í noðri og Skálafelli í su
Geirfuglinn

Geirfuglinn

Neðan við Valahnjúka stendur brons stytta af Geirfugli eftir bandaríska listamanninn Todd McGrain. Verkið var sett upp á Ljósanótt 2010 og er hluti af
Valahnúkur

Valahnúkur

Athugið: Frá árinu 2016 hafa verið að myndast sprungur við jaðar Valahnúks og aðgengi að honum takmarkað. Auk þess hefur verið aukin jarðskjálftavirkn
Gunnuhver

Gunnuhver

Kröftugt hverasvæði á Reykjanesi. Rétt austan við Reykjanesvita er mikið jarðhitasvæði, eitt af mörgum á Reykjanesi. Gunnuhver er þekktasti hverinn
Karlinn

Karlinn

Karlinn (Karl) er um 50-60 metra hár klettur eða forn gígtappi sem stendur tignarlegur í hafinu úti fyrir Valahnúk þar sem sjávaraldan hefur rofið kle
Skálafell

Skálafell

Jarðskjálftasprungur á fleti með hraunlögum yfir 8000 ára. Skálafell er byggt uppá nokkrum gosum á mjóu sprungukerfi.Efst er klepragígur af eldborgar
Háleyjabunga

Háleyjabunga

Háleyjarbunga er lítil og flöt hraundyngja sem myndaðist eftir flæðigos. Dyngjan er með stórum toppgýg, 20-25 m djúpur. Háleyjarbunga er um 9.000 ára
Stampar

Stampar

Tvær gossprungur liggja frá sjó inn í land á vestanverðu Reykjanesi og mynda gígaraðir. Þessar gígaraðir hafa verið kenndar við Stampa. Gígaraðirnar