Árið 2005 opnaði Silica hótel og var það um áraskeið lækningalind fyrir psoriasis meðferðir Bláa Lónsins. Þó psoriasis meðferðir fari þar enn fram, þá er hótelið í dag vinsæll áfangastaður til afslöppunar fyrir alla. Á Silica hótel eru 35 herbergi og einkalón fyrir hótelgesti.