The Retreat - Bláa Lónið
- Hótel
The Retreat Hotel er fimm stjörnu hótel við Bláa Lónið. Þetta 60 herbergja hótel sameinar heilsulind, jarðhitalón og Michelin-veitingastað sem endurglæðir íslenskar matreiðsluhefðir. Gestum gefst kærkomið tækifæri til þess að draga sig í hlé frá amstri dagsins og stíga inn í heim endurnærandi slökunar þar sem hlúð er að hverju smáatriði.