Jól og áramót
Hér getur þú fundið brot af því besta sem svæðið hefur upp á að bjóða yfir hátíðarnar. Hvort sem þú ert að leita að hugmyndum að fallegum jólagjöfum frá þjónustuaðilum á Reykjanesi, sérstökum hátíðartilboðum, opnunartíma verslana og veitingastaða eða góðri hugmynd að notalegri samverustund um jólin og áramótin.
Skoðaðu síðuna, fáðu innblástur og njóttu hátíðanna á Reykjanesi.