⚠ Eldgos á Reykjanesi. Sjá uppfærðar fréttir hér!
Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu
Reykjaneshafnir, í samstarfi við Reykjanesbæ og Markaðsstofu Reykjaness, býður til fundar um móttöku skemmtiferðaskipa í Keflavíkurhöfn, fimmtudaginn 26. júní kl. 14.00 á Hótel Keflavík.
Á fundinum verður farið yfir þær skipakomur sem hafa verið og væntanlegar skipakomur, kynning á vinnu við markaðssetningu á höfninni og vinnustofa um vöruþróun og markaðssetningu á þjónustu í boði fyrir gesti skipanna.
Dagskrá:
Skráðu þína þátttöku hér að neðan: