Geitahlíð
Grágrýtisdyngja (stapafell) 386 (m.y.s).
Staðsett í suðurbrún Reykjanesfjallgarðs, rétt austan við Krýsuvík.
Á láglendinu sunnan undir Geitahlíð er gígurinn Eldborg rétt við þjóðveginn.
Staðsetning: Suður af Kleifarvatni, við þjóðveg 427.
⚠ Eldgos á Reykjanesi. Sjá uppfærðar fréttir hér!
Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu
Grágrýtisdyngja (stapafell) 386 (m.y.s).
Staðsett í suðurbrún Reykjanesfjallgarðs, rétt austan við Krýsuvík.
Á láglendinu sunnan undir Geitahlíð er gígurinn Eldborg rétt við þjóðveginn.
Staðsetning: Suður af Kleifarvatni, við þjóðveg 427.