Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Gos er hafið á Reykjanesskaganum að nýju

Rúmlega fjögur í dag hófst gos við Litla-Hrút á Reykjanesi, svæðið er lokað þar til aðstæður hafa verið kannaðar.
Kort með staðsetningu nýju sprungunnar við Litla-Hrút, milli Keilis og Fagradalsfjalls
Kort með staðsetningu nýju sprungunnar við Litla-Hrút, milli Keilis og Fagradalsfjalls

Eldgos hófst að nýja á Reykjanesskaganum eftir öfluga jarðskjálftahrinu síðustu vikuna. 

Verið er að meta aðstæður og hefur því svæðið verið lokað af fyrir umferð. 

Frekari fréttir og uppfærslur má finna inn á vef Safetravel og kemur lögreglan á Suðurnesjum til með að senda út leiðbeiningar um aðgengi að svæðinu þegar aðstæður leyfa. 

Hér má fylgjast með vefmyndavélum af svæðinu.

Hér má finna kort af svæðinu