Fara í efni

Nýjar tölur frá Jarðvísindastofnun

Jarðvísindastofnun Íslands birtir reglulega nýjar mælingar frá eldgosinu í Fagradalsfjalli, en seinasta uppfærsla var birt 19 september 2021.
Mynd tekin af gígnum 15. september 2021.
Mynd tekin af gígnum 15. september 2021.

Samkvæmt mælingum er hraunið nú 151 milljónir rúmmetrar og 4,8 ferkílómetrar. En hægt er að sjá frekari jarðfræðilegar upplýsingar um gosið hér.

Einnig má sjá þrívíddar líkan af gosinu sem Náttúrufræði stofnun birtir reglulega á vefsíðunni Sketchfab.