Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)

Kynnumst Reykjanesi

Kynnumst Reykjanesi
Við tökur á #AskGudmundur í Eldvörpum

Reykjanes jarðvangur og Markaðsstofa Reykjaness standa fyrir námskeiði fyrir starfsfólk í ferðaþjónustu á Reykjanesskaga. Námskeiðið hefst kl. 8:30 og er í formi kynnisferðar um svæðið. Skráning og nánari upplýsingar um námskeiðið má finna hér

Skráningu lýkur föstudaginn 22. maí og við vekjum athygli á því að námskeiðið er þátttakendum að kostnaðarlausu.


Reykjanes

Þéttbýliskjarnar

Reykjanesið er frekar láglent af náttúrunnar höndum og einkennist landlagið af hraunbreiðum og vogskorinni ströndu. Landslagið hefur haft áhrif á staðsetningu þéttbýla við sjávarsíðuna og mótað samfélag og sögu þess í gegnum aldirnar. Við hvetjum gesti til að kynna sér hvað svæðið hefur uppá að bjóða.

Map Garður Sandgerði Reykjanesbær Vogar Grindavík