Fara í efni

Matarkista Reykjaness 

Nýr vefur fyrir veitingastaði og matvælaverkefni kominn í loftið.

Nýr vefur fyrir veitingastaði og matvælaverkefni kominn í loftið.

Á síðustu misserum hefur verið unnið að því að gerð vefsvæðis sem auðvelda á íbúum og gestum svæðisins að finna veitingastaði á svæðinu, en á Reykjanesi er fjölbreytt úrval veitinga- og matsölustaða.

Vefurinn er enn í vinnslu og verður hægt að nálgast upplýsingar um frekari matvælaverkefni og vöruþróun slíkra verkefna í framtíðinni. Veitingastaðir geta haft samband við starfsmenn Áfangastaðastofu Reykjaness til að skrá sig á vefinn í gegnum netfangið info@visitreykjanes.is.

Skoða vefinn: Matarkista Reykjaness