Fara í efni

Metfjöldi á Mannamótum - myndir

Lilja Alfreðsdóttir menningar- og ferðamálaráðherra er hér á tali við fulltrúa Konvin Hotel.
Lilja Alfreðsdóttir menningar- og ferðamálaráðherra er hér á tali við fulltrúa Konvin Hotel.

Metfjöldi mætti á Mannamót í síðustu viku en viðburðurinn er sá fjölmennasti í íslenskri ferðaþjónustu. Rúmlega þúsund manns mættu í Kórinn í Kópavogi, ýmist til að kynna starfsemi sína eða sem gestir. Reykjanes átti að vanda glæsilega fulltrúa á Mannamótum eins og sjá má á eftirfarandi myndum.

Fleiri myndir frá Mannamótum má sjá á heimasíðu Markaðsstofa landshlutanna