Fara í efni

Safnahelgi um helgina

Það hefur vonandi ekki farið framhjá neinum að Safnahelgin verður haldin hátíðleg á Suðurnesjum þetta árið.

Frítt verður inná öll söfn sem taka þátt í Safnahelginni og eru allskonar viðburðir í gangi víðsvegar um allt Reykjanesið. Það ættu allir að geta fundið sér viðburð við hæfi hvort það sé að sjá Sirkus Íslands í Grindavík eða kíkja á Rokksafnið í Hljómahöll. Við hlökkum til að sjá ykkur um helgina!

Kíktu á dagskránna á safnahelgi.is