Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu
Fréttir
Vika jarðvangsins
Dagana 25.-30. maí nk. stendur Reykjanes jarðvangur fyrir jarðvangsviku í þriðja sinn.
Vefsíður Keflavíkurflugvallar og innanlandsflugvalla í endurskoðun - könnun
Isavia, rekstaraðili íslenskra flugvalla, er nú í endurskoðunarfasa varðandi vefsíður fyrirtækisins (Keflavíkurflugvallar og innanlandsflugvalla) - www.kefairport.is og www.isavia.is.
Tónleikum Skálmaldar í Hljómahöll frestað
Það hryggir okkur að tilkynna að fresta þarf tónleikum Skálmaldar sem áttu að fara fram laugardaginn 28. mars í Hljómahöll.
Reykjanes jarðvangur opnar Gestastofu
Ný sýning um myndun og mótun Reykjanesskagans ásamt upplýsingamiðstöð fyrir ferðamenn
Páll Óskar í Hljómahöll
Ráðstefna um afþreyingarferðamennsku á Íslandi: Menntun, gæði og aukin framlegð í ferðaþjónustu
Keilir, ásamt Ferðamálastofu og fleiri aðilum, standa fyrir ráðstefnu um afþreyingarferðamennsku á Íslandi 28. apríl næstkomandi.
Sýning á tillögum í hönnunarsamkeppni um þróunaráætlun Keflavíkurflugvallar til 2040
Sýning á tillögum sem bárust frá 6 alþjóðlegum hönnunarstofum hefur verið sett upp á skrifstofum Isavia á þriðju hæð í Flugstöð Leifs Eiríkssonar og verður hún opin almenningi kl. 9 – 16 alla virka daga til 20. mars næstkomandi.
Framkvæmdir á ferðamannastöðum í sumar
Reykjanes jarðvangur fékk úthlutað úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða til þriggja verkefna vegna uppbyggingar áfangastaða á Reykjanesskaganum.
ATP Iceland kynnir hljómsveitir hátíðarinnar
Aukin virkni í Gunnuhver
Undan farna daga hefur verið aukin virkni í Gunnuhver.