Fréttabréf Reykjanes Geopark og Markaðsstofu Reykjaness komið út
Góðar sögur - Fréttabréf Reykjanes Geopark og Markaðsstofu Reykjaness er komið út í fyrsta sinn. Fréttabréfinu verður dreift á Suðurnesjum í vikunni en þeir sem vilja taka forskot á sæluna geta nálgast fréttabréfið rafrænt hér.