Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Fréttir

Grétar Már Garðarsson, viðskiptastjóri flugfélaga á Keflavíkurflugvelli, Gunnhildur Erla Vilbergsdót…

Níu milljónasti farþeginn fór um Keflavíkurflugvöll

Níu milljónasti farþeginn fór um Keflavíkurflugvöll í dag. Þar var um að ræða par frá Hong Kong og Taívan sem var að koma frá Bandaríkjunum á leið til Danmerkur.

Breytingar munu hafa talsverð áhrif á ferðaþjónustufyrirtæki

Erla Pétursdóttir framkvæmdastjóri Codland í Grindavík.

Codland í nýrri herferð Inspired by Iceland

Codland er meðal fyrirtækja sem taka þátt í nýjustu herferð Inspired by Iceland. Grindvíkingurinn Erla Ósk Pétursdóttir ræðir um fullnýtingu fiskafurða í einu af glæsilegum myndböndum herferðarinnar.

Sex bónorð á dag í Bláa Lóninu - Huffington Post í heimsókn á Reykjanesi

Reykjanesið er sérstaklega tekið fyrir í nýrri grein sem birtist á vef fjölmiðlarisans Huffington Post. Í greininni er spjallað við Suðurnesjamanninn Atla Sigurð Kristjánsson markaðsstjóra Bláa Lónsins auk þess sem forsetafrúin Eliza Reid ræðir um sundlaugarmenningu Íslendinga.
Hér má gæða sér á víni úr einstökum hraunkjallaranum, sem hafði verið í frosti síðan 1226.

Moss meðal þeirra bestu í heimi

Veitingastaðurinn Moss á Retreat hótelinu, í Bláa Lóninu, er á lista ferðavefsins Lonely Planet yfir bestu nýju matarupplifunina fyrir ferðamenn árið 2019.

Námskeið um þróun áfangastaða

Opni háskólinn í Reykjavík býður uppá áhugavert námskeið um þróun áfangastaða 14. nóvember.

ÁFANGASTAÐAÁÆTLANIR KYNNTAR 15. NÓVEMBER

Þann 15. nóvember 2018 mun Ferðamálastofa halda kynningu á áfangastaðaáætlunum. Fundurinn verður haldinn á Hótel Sögu í Reykjavík kl. 13-16.

Opnunartímar yfir jól og áramót - óskað eftir upplýsingum

Upplýsingamiðstöð ferðamála í Duushúsum leitar eftir upplýsingum um opnunartíma yfir hátíðarnar.

Skráning hafin á Mannamót 2019

Markaðsstofur landshlutanna, í samvinnu við flugfélagið Erni, setja upp vinnufundinn Mannamót fyrir samstarfsfyrirtæki sín fimmtudaginn 17. janúar 2019 kl. 12:00 – 17:00 í Kórnum í Kópavogi.

Uppskeruhátíð ferðaþjónustunnar á Reykjanesi

Uppskeruhátíð ferðaþjónustunnar á Reykjanesi 2018 verður haldin 3. nóvember næstkomandi á Kaffi Duus í Reykjanesbæ.

Fréttaskot Markaðsstofu Reykjaness komið út

Meðal efnis í fréttaskotinu er: Ábyrg ferðahegðun, ný löggjöf á sviði ferðamála, lokun skrifstofu vegna sumarleyfa, forstöðumaður í fæðingarorlof og Útivist í Geopark.
Djúpavatn - Mynd: Snorri Þór Tryggvason

Ný löggjöf á sviði ferðamála

Alþingi samþykkti nýverið tvenn ný lög á sviði ferðamála sem taka gildi um næstu áramót. Annar vegar er um að ræða lög um Ferðamálastofu og hins vegar lög um pakkaferðir og samtenda ferðatilhögun.