Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Fréttir

A17 - Íslensk abstraktmyndlist við upphaf 21.aldar

Listasafn Reykjanesbæjar opnar sýninguna A17 sem fjallar um íslenska abstraktmyndlist við upphaf 21.aldar, föstudaginn 9.júní kl. 18.00 í Listasal Duus Safnahúsa. Þar má sjá verk eftir Áslaugu Írisi Katrínu Friðjónsdóttur, Höddu Fjólu Reykdal, Halldór Ragnarsson, Loga Bjarnason, Magnús Helgason, Mörtu Maríu Jónsdóttur og Söru Oskarsson.

Þeir settu svip á bæinn – Skátafélagið Heiðabúar 80 ára

Sýning í Byggðasafni Reykjanesbæjar Duus Safnahúsum í tilefni 80 ára afmæli Skátafélagsins Heiðabúa, frá 9. júní til 20. ágúst 2017.

Ferðaþjónustukönnun

Hvað segja aðilar í ferðaþjónustu um stöðu mála og horfur?
Heimsókn íslenskra matvælafyrirtækja til New York í sumar

Viðskiptaheimsókn matvælafyrirtækja til New York

Íslandsstofa, í samstarfi við aðalræðisskrifstofu Íslands í New York skipuleggur ferð fyrir íslenska framleiðendur og útflytjendur á matvælum, einkum sérvörum (speciality food) og drykkjarvörum, til New York dagana 24.-27. júní 2017.

Átak til atvinnusköpunar

Á markað með snjallt nýsköpunarverkefni?
Frá undirskrift samninga. Fulltrúar Ferðamálastofu, Stjórnstöðvar ferðamála, markaðsstofa landshluta…

Umfangsmikil áætlunargerð í ferðaþjónustu um allt land

Ferðamálastofa hefur gengið til samninga um gerð stefnumarkandi stjórnunaráætlana (e. Destination Management Plan) í öllum landshlutum.

Er þitt fyrirtæki rétt skráð í gagnagrunn ferðaþjónustunnar?

Markaðsstofa Reykjaness vinnur að því um þessar mundir að uppfæra upplýsingar um fyrirtæki í ferðaþjónustu á Reykjanesi
Frá undirskrift samstarfsyfirlýsingarinnar

Samstarfsyfirlýsing undirrituð vegna markaðssetningar erlendis fyrir áfangastaðinn Ísland

Mikilvægt skref í samvinnu Íslandsstofu, Höfuðborgarstofu og allra markaðsstofa landshlutanna var tekið á fundi Íslandsstofu þann 23. febrúar 2017.
Afhending nýsköpunar- og hvatningarverðlauna ferðaþjónustunnar á Reykjanesi.

Fjölmenni á vetrarfundi ferðaþjónustunnar á Reykjanesi

Margt var um manninn í Hljómahöll á vetrarfundi ferðaþjónustunnar á Reykjanesi.
Við Gunnuhver - mynd: Ozzo

Vetrarfundur ferðaþjónustunnar á Reykjanesi 2017

Markaðsstofa Reykjaness og Reykjanes Unesco Global Geopark bjóða til fundar um ferðaþjónustu og markaðssetingu í Hljómahöll fimmtudaginn 16. febrúar kl. 8.30.
Við Gunnuhver. Mynd: Olgeir Andrésson

Ábyrg ferðaþjónusta

Ábyrg ferðaþjónsta er hvatningarverkefni og viljum við hvetja ferðaþjónustufyrirtæki til þátttöku.
Frá afhendingu viðurkenninga 2016. Reynir Sveinsson og Mireya Samper - Mynd: vf.is

Nýsköpunar- og hvatningarverðlaun ferðaþjónustunnar á Reykjanesi 2017

Óskað eftir tilnefningum til nýsköpunar- og hvatningarverðlauna ferðaþjónustunnar á Reykjanesi 2017