Viðskiptaheimsókn matvælafyrirtækja til New York
Íslandsstofa, í samstarfi við aðalræðisskrifstofu Íslands í New York skipuleggur ferð fyrir íslenska framleiðendur og útflytjendur á matvælum, einkum sérvörum (speciality food) og drykkjarvörum, til New York dagana 24.-27. júní 2017.