Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Björgvin Páll Gústavsson: MÍN LEIÐ GEGNUM SJÁLFMYNDARKRÍSU, STREITU OG EYÐILEGGINGU EGÓSINS

6. október kl. 17:00

Upplýsingar um verð

Frítt
Björgvin Páll Gústavsson mætir í Kvikuna 6. október kl. 17:00 og segir frá á hreinskilinn og persónulegan hátt frá áratuga feluleik sem varð til þess að hann hrundi líkamlega og andlega og bataferlinu sem enn stendur yfir.
Björgvin Pál þarf vart að kynna fyrir landsmönnum en hann hefur varið mark íslenska karla landsliðsins í handbola um árabil og er með betri handboltamarkvörðum Íslands frá upphafi. Hann á að baki langan feril í atvinnumennsku en hefur að undanförnu tekist á við sjálfan sig, kvíða og áföll og miðlar með okkur af reynslu sinni.

 

GPS punktar

N63° 50' 22.422" W22° 25' 56.438"

Staðsetning

Kvikan Grindavík