Upplýsingar um verð
11.900 ISK
BLUE LAGOON CHALLENGE 12. JÚNÍ 2021
25 ÁRA AFMÆLI MÓTSINS
Það er áskorun en ekki síður afrek, að ljúka hinni 60 kílómetra leið, frá Völlunum í Hafnarfirði og að Svartsengi í Grindavík. Skemmtileg áskorun og einstök upplifun.
Fyrstu hópar eru ræstir kl 16:00 en vegna fjöldatakmarkana verður skipt niður í nokkra hópa.
Innifalið í miðanum er:
Skráning í Blue Lagoon Challenge
Veitingar við endamark
Aðgangur í Bláa Lónið að keppni lokinni
Transport á töskum fyrir þátttakendur frá rásmarki í Bláa Lónið
Akstur á hjóli frá Bláa lóninu að Ásvallalaug í Hafnarfirði
Við skorum á þig að taka þátt!
Skráningarfrestur er til miðvikudagskvölds 9. júní kl. 23:59