Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Blue Lagoon Challenge

12. júní

Upplýsingar um verð

11.900 ISK

BLUE LAGOON CHALLENGE 12. JÚNÍ 2021

25 ÁRA AFMÆLI MÓTSINS

Það er áskorun en ekki síður afrek, að ljúka hinni 60 kílómetra leið, frá Völlunum í Hafnarfirði og að Svartsengi í Grindavík. Skemmtileg áskorun og einstök upplifun.

Fyrstu hópar eru ræstir kl 16:00 en vegna fjöldatakmarkana verður skipt niður í nokkra hópa.

Innifalið í miðanum er:

Skráning í Blue Lagoon Challenge

Veitingar við endamark

Aðgangur í Bláa Lónið að keppni lokinni

Transport á töskum fyrir þátttakendur frá rásmarki í Bláa Lónið

Akstur á hjóli frá Bláa lóninu að Ásvallalaug í Hafnarfirði

Við skorum á þig að taka þátt!

Skráningarfrestur er til miðvikudagskvölds 9. júní kl. 23:59

GPS punktar

N63° 52' 52.804" W22° 27' 9.760"

Staðsetning

Bláa Lónið