Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Daníel Hjálmtýsson og Fríða Dís syngja jólalög

19. desember kl. 20:00

Upplýsingar um verð

3000

Daníel Hjálmtýsson og Fríða Dís syngja jólalög í Hvalsneskirkju í Suðurnesjabæ þann 19.nóvember nk. Mun þetta vera í fyrsta sinn sem þau syngja saman en ásamt þeim mun Smári Guðmundsson, bróðir Fríðu Dísar, koma fram. Búast má við sérstökum gestum. 

Einblínt verður á hugljúf jólalög í einstaklega hátíðlegu og fallegu umhverfi og eru allir velkomnir. 

Miðasala er í fullum gangi á Tix.is 

GPS punktar

N63° 59' 25.662" W22° 44' 12.957"

Staðsetning

Hvalsneskirkja

Sími