Fara í efni

Hugarflugsins fley

29. apríl - 29. maí
Á síðustu vikum fékk Byggðasafn Reykjanesbæjar heimsókn frá 1. og 2. bekk Myllubakkaskóla. Nemendurnir skoðuðu sýninguna Fast þeir sóttu sjóinn og fengu innblástur af bátalíkönum Gríms Karlssonar. Í kjölfarið fengu nemendurnir tækifæri til að smíða sína eigin báta og skreyta. Bátarnir verða til sýnis á BAUNinni í Bryggjuhúsinu. Það má með sanni segja að hugmyndaflug nemenda hafi fengi að ráða ferðinni og útkoman er stórskemmtileg. Verið öll velkomin á sýninguna!

GPS punktar

N64° 0' 28.541" W22° 33' 27.158"

Sími