Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Jólagleði Aurora Basecamp

12. desember kl. 16:00-19:00

Upplýsingar um verð

Aðgangseyrir á Norðurljósasýninguna (með leiðsögn) er 1000 kr fyrir fullorðna, 500 kr fyrir 6-18 ára og frítt fyrir 5 ára og yngri.
Jólagleði Aurora Basecamp - Northern Lights Observatory, verður haldin sunnudaginn 12. desember frá 16:00-19:00.
 
Leiðsögumenn Aurora Basecamp fara með gestum í gegnum Norðurljósasýninguna sem er innandyra og er öllum boðið upp á heitt kakó og sykurpúða sem hægt er að grilla við eldstæði á útisvæði.
Aðgangseyrir er 1000 kr fyrir fullorðna, 500 kr fyrir 6-18 ára og frítt fyrir 5 ára og yngri.
 
Vinsamlegast berið grímur inni á sýningunni og í Aurora Lounge

GPS punktar

N64° 0' 37.502" W21° 56' 6.719"

Staðsetning

Bláfjallavegur

Sími