Fara í efni

Sporbaugur/Ellipse

28. maí kl. 00:01
Sporbaugur er einkasýning Gabríelu Kristínar Friðriksdóttur og Björn Roth. Gabríela Friðriksdóttir og Björn Roth eru bæði vel þekktir listamenn sem hafa vel þekkt og afar persónulegt tungumál í listsköpun sinni. Ein kynslóð listamanna skilur þau að en á sama tíma tilheyra verk þeirra sömu fjölskyldu. Myndheimur beggja hefur yfir sér framúrstefnulegt ævintýralegt yfirbragð, þar sem súrrealísk túlkun á umhverfi mannsins er alltaf til staðar, þó með ólíkum hætti sé. Opnunin er opinn viðburður, þar sem Listasafn Reykjanesbæjar býður alla velkomna.

GPS punktar

N64° 0' 28.757" W22° 33' 27.158"

Sími