Grindavíkurkirkja
Kirkjan í Grindavík var tekin til notkunar árið 1982, en undirbúningur hennar hófst 1966 og var Ragnar Emilsson arkitekt sem teiknaði kirkjuna. Árið 1972 var byrjað að reisa kirkjuna og er kirkjan er byggð úr steinsteypu. I kirkjuskipinu eru 30 bekkir og rúmast þar 240 manns.
Heimildir: