Flýtilyklar
Handverk og hönnun

Heilmikil gróska er í hverskonar handverki og hönnun um allt land. Úrvalið er afar margbreytilegt og óhætt að segja að sköpunargleði landsmanna sé óþrjótandi. Einstakt handverk og hönnunarvöru má nálgast með ýmsum hætti, meðal annars gegnum handverksmarkaði, sérverslanir eða gegnum vefsíður listamanna.
Urta Islandica
Aðrir
- Grænásbraut 506
- 260 Reykjanesbær
- 661-6999