Blogg

Nesvegur opnaður að Brimkatli
Brú milli. Heimsálfa, Reykjanesviti, Brimketill og Gunnuhver eru því opin ferðamönnum.

Drónabann við Grindavík
Samgöngustofa hefur gefið út bann við drónaflugi yfir afmörkuðu svæði í kringum Grindavík

Þróun á jarðhræringum á Reykjanesi
Almannavarnir hafa lýst yfir hætturstigi á Reykjanesi og Grindavik hefur verið rýmd

Sterkir skjálftar við Svartsengi og starfsemi ferðaþjónustu þar lokað tímabundið
Í ljósi aukinnar skjálftavirkni við Svartsengi hafa ferðaþjónustufyrirtæki á svæðinu ákveðið að loka tímabundið eða til 16. nóvember.

Aðgerðaráætlun ferðamálastefnu 2030 til umsagnar
Fyrstu drög að aðgerðum í aðgerðaráætlun ferðamálastefnu 2030 eru til umsagnar í samráðsgátt

Aukin skjálftavirkni á Reykjanesi
Skjálftavirkni á Reykjanesi hefur aukist að nýju. Vegna þessa vekjum við athygli á því að gestir fari varlega þegar ferðast er um svæðið, sérstaklega til fjalla og þegar gengið er undir hlíðum og eins kynni sér aðstæður áður en haldið er til útivistar á svæðinu.

BYGGJUM UPP FRAMTÍÐ FERÐAÞJÓNUSTU Á NORÐURLÖNDUNUM
Þér er boðið að taka þátt í Norrænu Hackaþoni - nýsköpunarstefnumóti

Mannamót Markaðsstofa Landshlutanna - Skráning er hafin
Einn fjölmennasti viðburðurinn í íslenskri ferðaþjónustu, þar sem samstarfsfyrirtæki markaðsstofanna kynna sína þjónustu.