Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Blogg

Mikið gas er að mælast við gosstöðvarnar

Gasmengun við gossvæðið og nýtt hættumatskort

Mikið gas er að mælast við gosstöðvarnar og er því mikilvægt að fylgjast með gas- og veðurspá fyrir svæðið.
Kort með staðsetningu nýju sprungunnar við Litla-Hrút, milli Keilis og Fagradalsfjalls

Gos er hafið á Reykjanesskaganum að nýju

Rúmlega fjögur í dag hófst gos við Litla-Hrút á Reykjanesi, svæðið er lokað þar til aðstæður hafa verið kannaðar.
Mynd: Á Langahrygg. Ljósmyndari: Þráinn Kolbeinsson (Tindar Reykjaness)

Ferðamenn hvattir til að skrá símanúmer sín hjá Safetravel

Vegna aukinnar skjálftavirkni á Reykjanesi og mögulegs eldgoss eru ferðamenn hvattir til að skrá símanúmerin sín hjá Safetravel.

Hættumat vegna mögulegs eldgoss

Gefið hefur verið út kort af svæðinu þar sem mögulega getur gosið á næstu dögum.
Yfirlitsmynd yfir Nátthaga. Mynd: H0rdur

SMS-skilaboð vegna jarðskjálfta eru send út á gesti og íbúa á Reykjanesi

Almannavarnir og lögreglustjórinn á Suðurnesjum hafa ákveðið að virkja SMS-skilaboð sem verða send til fólks sem fer inn á fyrirfram skilgreint svæði á Reykjanesskaganum vegna jarðskjálftahrinunnar sem hófst að kvöldi 4. júlí sl.
Mynd: Gýgurinn sem myndaðist í gosinu 2021, ljósmyndari H0rdur

Jarðskjálftar á Reykjanesi - júlí 2023

Aðgát og viðbragð vegna skjálftahrinu á Reykjanesi

Sýningu á bátaflota Gríms Karlssonar lokað tímabundið vegna framkvæmda

Einstök upplifun að snæða á Moss á einu glæsilegasta hóteli landsins, The Retreat.

Moss hlýtur Michelin stjörnu

Mynd: Ása Steinars fyrir Visit Reykjanes

Markaðsherferð fyrir íslenskar sjávarafurðir - leitað eftir þátttöku veitingastaða

Ný markaðsherferð fer af stað í sumar sem miðar að því að auka fiskneyslu meðal erlendra ferðamanna.
Mynnismerki í Reykjanesbæ. Mynd Þráinn Kolbeinsson

Markaðsstofa Reykjaness leitar að nemendum í sumarstarf

Við leitum af teymi tveggja nemenda til að vinna að verkefni fyrir Markaðsstofu Reykjaness. Teymið þarf að vera skipað annars vegar nemenda í arkitektúr og hins vegar listum, hönnun eða menningarmiðlun.

Vel sóttur fundur um fagmennsku í ferðaþjónustu

Alþjóðleg ráðstefna EGN 2024 haldin á Reykjanesi

Reykjanes jarðvangur tryggði sér í síðustu viku, næstu alþjóðlegu ráðstefnu Evrópskra jarðvanga (EGN) sem haldin verður í byrjun október 2024 í Hljómahöll. Áætlað er að allt að 600 manns sæki ráðstefnuna.