Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu
Blogg
Aðgerðaráætlun ferðamálastefnu 2030 til umsagnar
Fyrstu drög að aðgerðum í aðgerðaráætlun ferðamálastefnu 2030 eru til umsagnar í samráðsgátt
Aukin skjálftavirkni á Reykjanesi
Skjálftavirkni á Reykjanesi hefur aukist að nýju. Vegna þessa vekjum við athygli á því að gestir fari varlega þegar ferðast er um svæðið, sérstaklega til fjalla og þegar gengið er undir hlíðum og eins kynni sér aðstæður áður en haldið er til útivistar á svæðinu.
BYGGJUM UPP FRAMTÍÐ FERÐAÞJÓNUSTU Á NORÐURLÖNDUNUM
Þér er boðið að taka þátt í Norrænu Hackaþoni - nýsköpunarstefnumóti
Mannamót Markaðsstofa Landshlutanna - Skráning er hafin
Einn fjölmennasti viðburðurinn í íslenskri ferðaþjónustu, þar sem samstarfsfyrirtæki markaðsstofanna kynna sína þjónustu.
Blaðamenn á Reykjanesi: Matgæðingar þurfa að heimsækja Reykjanes
Framkvæmdasjóður ferðamannastaða auglýsir eftir umsóknum um styrki fyrir árið 2024
Sjóðurinn fjármagnar framkvæmdir á ferðamannastöðum og ferðamannaleiðum í eigu eða umsjón sveitarfélaga og einkaaðila.
Uppfært hættumat við gosstöðvarnar
Veðurstofan hefur gefið út uppfært hættumat fyrir gosstöðvarnar við Litla Hrút
Eldgosi við Litla Hrút lokið
Í dag var formlega lýst yfir goslokum
Gönguleiðir opnar í dag
Gönguleiðir opnar í dag
Gönguleiðir loka kl. 18.00.
Gönguleiðir opnar að gosstöðvum í dag
Hafið í huga að gönguleiðin er löng á ójöfnu undirlagi. Klæðið ykkur fyrir fjallgöngu, takið með nesti og drykki og njótið útsýnisins.
Allar gönguleiðir opnar í dag
Hæg norðvestlæg eða breytileg átt í dag og líkur á að gasmengun safnist upp nálægt gosstöðvunum.