Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Blogg

Reykjanesbraut lokað vegna malbiksframkvæmda

Gæði, hæfni og arðsemi fyrirtækja í ferðaþjónustu á Reykjanesi

Áfangastaðastofa Reykjaness, Hæfnisetur ferðaþjónustunnar og SAF bjóða fyrirtækjum í ferðaþjónustu til samtals um þjálfun og fræðslu starfsfólks í ferðaþjónustu og hvernig það skilar sér í arðsemi fyrirtækja.

Skráning er hafin á Mannamót Markaðsstofa landshlutanna!

Opnað hefur verið fyrir skráningar á viðburðinn
Mynd: Þráinn Kolbeinsson

Gunnuhver einn af draugalegustu stöðum heims

Hið virta tímarit Architectural Digest hefur útnefnt Gunnuhver sem einn af 37 draugalegustu stöðum heims. Í grein á vef tímaritsins vekur saga Gunnuhvers sérstaka athygli. Gunnuhver er eini íslenski staðurinn á listanum sem gefinn er út í tilefni Hrekkjavöku.

Sósan frá Reykjanesbæ hlaut gull í Stokkhólmi

Frá gosstöðvum 3. ágúst 2022. Mynd: H0rdur

Eldgos á Reykjanesi - upplýsingar

Mikilvægar upplýsingar fyrir ferðamenn á svæðinu.
Mynd af vefmyndavél mbl.is

Eldgos er hafið á ný á Reykjanesi

Vísindafólk er að leggja mat á stöðuna og á meðan er ferðafólk beðið um að fara með gát á svæðinu og fylgja leiðbeiningum yfirvalda.
Mynd: Séð yfir Hópsnes og Grindavík

Óvissustig Almannavarna vegna jarðskjálftahrinu á Reykjanesi

Ný sýning opnar - 1238: Baráttan um Ísland

Sýningin 1238: Baráttan um Ísland hefur opnað gestasýningu í Víkingaheimum

Samspil náttúru og hönnunar til fyrirmyndar við Brimketil og Gunnuhver

Hljóreiðamenn á leið inn að Vigdísarvöllum

Um 500 hjólreiðamenn tóku þátt í Blue lagoon challence

Hjólreiðakeppnin var haldin í 26. skiptið síðast liðinn laugardag, 11. júní.

Íslenski hesturinn svarar tölvupóstum ferðamanna í sumar

Ný herferð fyrir áfangastaðinn Ísland miðar að því að gera upplifun ferðamanna sem besta með því að minnka áreiti af vinnunni í fríinu. Ísland býður gestum upp á byltingarkennda nýja þjónustu sem dregur úr áreiti frá vinnunni og gefur þeim færi á að njóta meira næðis í sumarfríinu. Þjónustan nefnist Úthestaðu póstinum þínum (e. Outhorse your email), og snýst um að bjóða ferðamönnum að útvista svörun tölvupósta til íslenskra hesta.