Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Blogg

Mynd: Þráinn Kolbeinsson

20 milljónir í aukna sjálfbærni - fyrirtæki á Reykjanesi fá styrk til að innleiða aukna sjálfbærni

18 fyrirtæki af öllu landinu hljóta verkefnastyrk til að innleiða aukna sjálfbærni í daglegan rekstur

Fallið grjót og varasamar sprungur

Nesvegur opnaður að Brimkatli

Brú milli. Heimsálfa, Reykjanesviti, Brimketill og Gunnuhver eru því opin ferðamönnum.

Drónabann við Grindavík

Samgöngustofa hefur gefið út bann við drónaflugi yfir afmörkuðu svæði í kringum Grindavík

Þróun á jarðhræringum á Reykjanesi

Almannavarnir hafa lýst yfir hætturstigi á Reykjanesi og Grindavik hefur verið rýmd

Sterkir skjálftar við Svartsengi og starfsemi ferðaþjónustu þar lokað tímabundið

Í ljósi aukinnar skjálftavirkni við Svartsengi hafa ferðaþjónustufyrirtæki á svæðinu ákveðið að loka tímabundið eða til 16. nóvember.

Aðgerðaráætlun ferðamálastefnu 2030 til umsagnar

Fyrstu drög að aðgerðum í aðgerðaráætlun ferðamálastefnu 2030 eru til umsagnar í samráðsgátt

Aukin skjálftavirkni á Reykjanesi

Skjálftavirkni á Reykjanesi hefur aukist að nýju. Vegna þessa vekjum við athygli á því að gestir fari varlega þegar ferðast er um svæðið, sérstaklega til fjalla og þegar gengið er undir hlíðum og eins kynni sér aðstæður áður en haldið er til útivistar á svæðinu.

BYGGJUM UPP FRAMTÍÐ FERÐAÞJÓNUSTU Á NORÐURLÖNDUNUM

Þér er boðið að taka þátt í Norrænu Hackaþoni - nýsköpunarstefnumóti

Mannamót Markaðsstofa Landshlutanna - Skráning er hafin

Einn fjölmennasti viðburðurinn í íslenskri ferðaþjónustu, þar sem samstarfsfyrirtæki markaðsstofanna kynna sína þjónustu.
Ótruleg upplifun við Eldvörp í stillu og góðu veðri. Þar var stoppað og boðið upp á kleinur, flatkök…

Blaðamenn á Reykjanesi: Matgæðingar þurfa að heimsækja Reykjanes

Mynd: Ozzo

Framkvæmdasjóður ferðamannastaða auglýsir eftir umsóknum um styrki fyrir árið 2024

Sjóðurinn fjármagnar framkvæmdir á ferðamannastöðum og ferðamannaleiðum í eigu eða umsjón sveitarfélaga og einkaaðila.