Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Blogg

Grindvíkingar ræddu stöðu mála við ráðherra

Reykjanes jarðvangur hlýtur endurvottun

Á fundi stýrihóps UNESCO hnattrænna jarðvanga sem haldinn var 7-8 desember var umsögn úttektaraðila frá því í sumar tekin fyrir og niðurstaða fundarins er að Reykjanes jarðvangur fengi græna spjaldið að nýju fyrir næstu 4 ár.

Brimketill hlýtur umhverfisverðlaun Ferðamálastofu

Ferðamálastofa veitti Reykjanes jarðvangi Umhverfisverðlaun Ferðamálastofu fyrir árið 2023 fyrir uppbyggingu við Brimketil skammt vestan Grindavíkur.
Mynd: Gos við Sundhnúkagíga 19. desember, ljósmyndari Ísleifur Elí

Eldgosahlé við Sundhnúksgíga og opnað fyrir gönguleiðir á Fagradalsfjalli

Uppfært 23. desember. Gönguleiðir á Fagradalsfjalli opnaðar.
Skjáskot af streymi Ruv.is, 19.12.2023

Eldgos á Reykjanesi

Enn gýs við Sundhnúksgíga, þó kraftur gossins hafi minnkað
Mynd af vefmyndavél mbl.is, 18. desember kl. 23.00

Eldgos er hafið á Reykjanesskaga

Mánudaginn 18. desember rétt eftir kl. 22.00, hófst eldgos á Reykjanesskaga
Mynd: Þráinn Kolbeinsson

20 milljónir í aukna sjálfbærni - fyrirtæki á Reykjanesi fá styrk til að innleiða aukna sjálfbærni

18 fyrirtæki af öllu landinu hljóta verkefnastyrk til að innleiða aukna sjálfbærni í daglegan rekstur

Fallið grjót og varasamar sprungur

Nesvegur opnaður að Brimkatli

Brú milli. Heimsálfa, Reykjanesviti, Brimketill og Gunnuhver eru því opin ferðamönnum.

Drónabann við Grindavík

Samgöngustofa hefur gefið út bann við drónaflugi yfir afmörkuðu svæði í kringum Grindavík

Þróun á jarðhræringum á Reykjanesi

Almannavarnir hafa lýst yfir hætturstigi á Reykjanesi og Grindavik hefur verið rýmd

Sterkir skjálftar við Svartsengi og starfsemi ferðaþjónustu þar lokað tímabundið

Í ljósi aukinnar skjálftavirkni við Svartsengi hafa ferðaþjónustufyrirtæki á svæðinu ákveðið að loka tímabundið eða til 16. nóvember.