Móttaka skemmtiferðaskipa í Keflavíkurhöfn - fundur og vinnustofa
Reykjaneshafnir, í samstarfi við Reykjanesbæ og Markaðsstofu Reykjaness, býður til fundar um móttöku skemmtiferðaskipa í Keflavíkurhöfn, fimmtudaginn 26. júní kl. 14.00 á Hótel Keflavík.