Vogasjóferðir er lítið fjölskyldufyrirtæki í eigu hjónana Símonar og Sigrúnar, það var stofnað árið 2017, árið 2018 var gengið frá kaupunum á bátnum Særósu og er það stálbátur, Særós er nefnd eftir tveimur yngri barna okkar þeim Sævar og Rós.
Við gerum út frá Keflavíkurhöfn og erum aðeins 7 mín frá Keflavíkurflugvelli og 45 mín frá miðbæ Reykjavíkur,
Við bjóðum uppá Hvalaskoðun, sjóstöng,norðurljósaferð, útsýnisferð og ýmsar aðrar ferðir sem myndi henta fjölskyldum, vinnuhópum, vinnuferðum t.d. hópefli og óvissuferðir.
Vinsamlegast hafðu samband við okkur um allar nánari upplýsingar og spurningar á vogasjoferdir@simnet.is eða í síma 8339080