Fara í efni

Foreldramorgunn - Notalegt spjall

19. maí kl. 11:00-12:00

Upplýsingar um verð

Ókeypis
Foreldramorgnar eru í Bókasafni Reykjanesbæjar alla fimmtudagsmorgna frá klukkan 11.00-12.00. Notalegar stundir foreldra og ungbarna í hverri viku. Við hittumst í barnadeildinni á efri hæð safnsins. Hópurinn er á facebook - hann má finna hér: https://www.facebook.com/groups/873386116117297/

GPS punktar

N64° 0' 9.623" W22° 33' 26.582"

Sími