Fara í efni

Ljósanótt í Reykjanesbæ

1.- 4. september

Hin árlega Ljósanótt verður haldinn að nýju 1. - 4. september 2022.

Áhersla er jafnan lögð á fjölbreyttar uppákomur frá fimmtudegi til sunnudags og hámarki nær hátíðin á laugardagskvöldi með stórtónleikum á útisviði, lýsingu Bergsins og glæsilegri flugeldasýningu.

Menningaráhersla er aðalsmerki hátíðarinnar og hafa tónlist og myndlist jafnan verið þar í fararbroddi.

Við tökum vel á móti hugmyndum og athugasemdum á netfanginu ljosanott@ljosanott.is

Nánari upplýsingar um hátíðina og viðburði má finna inn á ljosanott.is

GPS punktar

N63° 58' 59.771" W22° 33' 22.138"

Staðsetning

Reykjanesbær, Southern Peninsula, Iceland

Sími