Fara í efni

Safnahelgi á Suðurnesjum

18.-19. mars

Upplýsingar um verð

Ókeypis inn á söfn og sýningar sem taka þátt

Safnahelgi á Suðurnesjum fer fram í 12. sinn, helgina 18. og 19. mars n.k.

Fjöldi safna og sýninga opna dyr sínar fyrir gestum og gangandi, með nýjum sýningum, tónlist og öðrum uppákomum. 

Fylgist með dagskrá inn á safnahelgi.is.

Staðsetning

All municipalities