Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Púðursykur - uppistand

26. apríl kl. 20:00-22:00

Upplýsingar um verð

7990

Uppistandið Púðursykur hefur slegið rækilega í gegn í vetur og verið sýnt yfir 50 sinnum fyrir fullu húsi í Sykursalnum í Reykjavík.

Púðursykur byggir á grunni uppistandshópsins Mið-Íslands en í sýningunni hafa margir af vinsælustu skemmtikröftum landsins komið fram.

Á sýningunni í Hljómahöll föstudagskvöldið 26. apríl nk. verður einvalalið grínista en þá koma fram þeir Björn Bragi, Dóri DNA, Emmsjé Gauti, Jóhann Alfreð og Jón Jónsson.

Skotheld tveggja klukkustunda hláturskemmtun sem enginn ætti að missa af.

Staðsetning

Hljómahöll

Sími