Fara í efni

Tungumálakaffi

18.-31. maí
Alla þriðjudaga klukkan 10.00 er Tungumálakaffi í Bókasafni Reykjanesbæjar. Sjálfboðaliðar frá Rauða krossinum verða tilbúnir í spjall um daginn og veginn, málefni líðandi stundar og passa sig að tala íslensku allan tímann. Kjörið tækifæri til að þjálfa sig í íslensku en það er æskilegt að hafa einhvern smá grunn. Öll velkomin!

GPS punktar

N64° 0' 9.680" W22° 33' 26.878"

Staðsetning

Bókasafn Reykjanesbæjar

Sími