Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)

Vetrarfundur ferðaþjónustunnar á Reykjanesi 2017

Vetrarfundur ferðaþjónustunnar á Reykjanesi 2017
Við Gunnuhver - mynd: Ozzo

Vetrarfundur Markaðsstofu Reykjaness og Reykjanes Unesco Global Geopark fer fram í Hljómahöll í Reykjanesbæ fimmtudaginn 16. febrúar kl. 8:30-10:30.

Dagskrá:

  • Kristin Rangnes, framkvæmdastjóri Gea Norvegica Unesco Geopark í Noregi og varaforseti European Geoparks Network (EGN)
  • Dagný Hulda Jóhannsdóttir, framkvæmdastjóri Markaðsstofu Suðurlands
  • Róbert Guðfinnsson, athafnamaður á Siglufirði
  • Afhending nýsköpunar- og hvatningar viðurkenningar ferðaþjónustunnar á Reykjanesi 
  • Frímann Gunnarsson, ljóðskáld, rithöfundur, mannvinur og bóhem

Fundarstjóri er Gunnar Hansson, leikari.

Fundurinn er öllum opinn og en skrá þarf þátttöku hér


Reykjanes

Þéttbýliskjarnar

Reykjanesið er frekar láglent af náttúrunnar höndum og einkennist landlagið af hraunbreiðum og vogskorinni ströndu. Landslagið hefur haft áhrif á staðsetningu þéttbýla við sjávarsíðuna og mótað samfélag og sögu þess í gegnum aldirnar. Við hvetjum gesti til að kynna sér hvað svæðið hefur uppá að bjóða.

Map Garður Sandgerði Reykjanesbær Vogar Grindavík