Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Vinnustofa um markaðsáherslur

Vinnustofa um markaðsáherslur Reykjanessins

Haldinn í Merkinesi í Hljómahöll, fimmtudaginn 14. mars kl. 9-11.

Markaðsstofa Reykjaness stendur fyrir vinnustofu um markaðsáherslur áfangastaðarins/landshlutans til næstu ára.

Dagskrá

  • Lilja Alfreðsdóttir, ráðherra ferðamála
  • Íslandsstofa, Áherslur Íslands
  • Markaðsstofa Reykjaness - Staða Reykjanessins
  • Vinnustofa með þátttakendum á fundinum um áherslur.

Nánari dagskrá verður kynnt sérstaklega þegar nær dregur og eins send á skráða þátttakendur.

Það er ærið verkefni framundan við að móta okkur að nýjum raunveruleika í ferðamálum og markaðssetningu á Reykjanesi en við hlökkum til að takast á við þessa áskorun og frekari þróun á ferðamálum á svæðinu með eins öfugum hópi ferðaþjónustuaðila og þið eruð.

Skráið ykkur til leiks hér fyrir neðan!

captcha