Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Eldfjallaleiðin - Eldfjallaferðamennska til framtíðar

Eldfjallaleiðin var hönnuð af heimafólki fyrir forvitna ferðalanga sem sækjast eftir dýpri tengingu við náttúru og menningu landsins, hvort sem þeir eru innlendir eða erlendir.

Ný kort eru komin úr prentun!

Gönguleiðir, fuglaskoðun og borðkort af Reykjanesi

Fyrsta skemmtiferðaskipið leggur að Keflavíkurhöfn

Laugardag, 29. júní kl. 10-20

Nýr starfsmaður hjá Markaðsstofu Reykjaness

Við bjóðum Liam Davies velkominn til starfa hjá Markaðsstofu Reykjaness og Reykjanes jarðvangi.

Kyningarfundur um almyrkva á Íslandi 2026

Reiknað er meðað útsýni á almyrkvann verði með besta móti á Reykjanesi.
Yfirlitsmynd frá gosstöðvum í Fagradalsfjalli frá P2. Mynd: Hörður Kristleifsson

Bláa lónið og gönguleiðir í Fagradalsfjalli opna að nýju

Vigdísavallavegur opnaður eftir leysingar
Mynd frá Almannavörnum, tekin um kl. 13.00, 29. maí 2024.

Eldgos hafið að nýju í Sundhnjúksgígum

Aðgengi að svæðinu hefur verið takmarkað. Frekari upplýsingar í fréttinni hér fyrir neðan.

Ný bók um Reykjanes - forpöntun

Verið er að vinna að nýrri glæsilegri ljósmyndabók um Reykjanesið.

Heimsóknarreglur veitingamanna í Grindavík

Könnun á fræðsluþörf og fræðsluframboði

Tímabundin lokun í Svartsengi

Vegna gass og óhagstæðrar vindáttar hefur lokunarpósturinn á Grindavíkurvegi verið færður að Seltjörn
Útsýni yfir bílastæðið við Volcanoskála (P2) og Nátthaga. Mynd: Hörður Kristleifsson

Aðgengi að Fagradalsfjalli opnað að nýju

Lokunarpóstur við Krýsuvíkurafleggjara hefur verið færður að P1