Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Gjaldskrá Markaðstofu Reykjaness

Árgjald aðildarfyrirtækja Markaðsstofu Reykjaness fer eftir veltu fyrirtækjanna. Þegar fyrirtæki gerist aðili að markaðsstofunni er flokkur valinn sem samræmist veltu fyrirtækisins.

Hvað fær þitt fyrirtæki fyrir aðilargjöldin? Hér má nálgast bækling um Markaðsstofu Reykjaness og þau verkefni sem hún sinnir. Auk þess gefst fyrirtækinu þínu kostur á að gerast Geopark fyrirtæki.

Allar nánari upplýsingar er hægt að nálgast hjá starfsmönnum Markaðsstofunnar í síma 420-3288 eða með því að senda póst á netfangið info@visitreykjanes.is.

Flokkun gjaldskrár eftir veltu:

Flokkur 1 - Velta að 30 milljónum
Aðildargjöld kr. 40.000 (fyrir eina starfsstöð, sama heimilisfang)
Aukaskráning 1: 10.000 (fyrir aðra starfsstöð/listun)
Aukaskráning 2: 5.000 (fyrir 3 ofl.)

Flokkur 2 - Velta 30-80 milljónir á ári
Aðildargjöld kr. 60.000 (fyrir eina starfsstöð, sama heimilisfang)
Aukaskráning 1: 20.000 (fyrir aðra starfsstöð/listun)
Aukaskráning 2: 10.000 (fyrir 3 ofl.)

Flokkur 3 - Velta 80 – 150 milljónir á ári
Aðildargjöld kr. 90.000 (fyrir eina starfsstöð, sama heimilisfang)
Aukaskráning 1: 30.000 (fyrir hverja auka starfsstöð/listun)
Aukaskráning 2: 15.000 (fyrir 3 ofl.)

Flokkur 4 - Velta 150 – 500 milljónir á ári
Aðildargjöld kr. 120.000 (fyrir eina starfsstöð, sama heimilisfang)
Aukaskráning 1: 40.000 (fyrir hverja auka starfsstöð/listun)
Aukaskráning 2: 20.000 (fyrir 3 ofl.)

Flokkur 5 - 500 milljónir + á ári
Aðildargjöld kr. 150.000 (fyrir eina starfsstöð, sama heimilisfang)
Aukaskráning 1: 50.000 (fyrir hverja auka starfsstöð/listun)
Aukaskráning 2: 25.000 (fyrir 3 ofl.)

* Aðildargjald fyrir árið 2022. 
** Aðildargjald vs. aukaskráning. Ef fyrirtækið þitt rekur t.d. hótel og veitingastað, þá er hægt að skrá t.d. hótel hlutann sem megin aðild og veitingastaðinn sem aukaskráningu. Með þessu móti eru báðar þjónustueiningarnar gerðar sýnilegri í öllu markaðsefni.

Skrá fyrirtæki í Markaðsstofu Reykjaness