Reykjanes Geopark
Vestfirðir Vesturland Norðurland Austurland Suðurland Reykjanes Höfuðborgarsvæðið
Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)

Gjaldskrá markaðsstofunnar

Árgjald aðildarfyrirtækja í markaðsstofunna fer eftir veltu fyrirtækjanna. Þegar þitt fyrirtæki gerist aðili að markaðsstofunni velur þú flokk sem samræmist veltu þíns fyrirtækis. 

Hvað fær þitt fyrirtæki fyrir aðilargjöldin? Hér má nálgast bækling um Markaðsstofu Reykjaness og þau verkefni sem hún sinnir. Auk þess gefst fyrirtækinu þínu kostur á að gerast Geopark fyrirtæki.  

Allar nánari upplýsingar er hægt að nálgast hjá starfsmönnum Markaðsstofunnar í síma 420-3288 eða með því að senda póst á netfangið markadsstofa@visitreykjanes.is.

Þrepaskipting eftir veltu:

Flokkur 1 - Velta að 30 milljónum
Aðildargjöld kr. 40.000 (fyrir eina starfsstöð, sama heimilisfang)
Aukaskráning 1: 10.000 (fyrir aðra starfsstöð/listun)
Aukaskráning 2: 5.000 (fyrir 3 ofl.)

Flokkur 2 - Velta 30-80 milljónir á ári
Aðildargjöld kr. 60.000 (fyrir eina starfsstöð, sama heimilisfang)
Aukaskráning 1: 20.000 (fyrir aðra starfsstöð/listun)
Aukaskráning 2: 10.000 (fyrir 3 ofl.)

Flokkur 3 - Velta 80 – 150 milljónir á ári
Aðildargjöld kr. 90.000 (fyrir eina starfsstöð, sama heimilisfang)
Aukaskráning 1: 30.000 (fyrir hverja auka starfsstöð/listun)
Aukaskráning 2: 15.000 (fyrir 3 ofl.)

Flokkur 4 - Velta 150 – 500 milljónir á ári
Aðildargjöld kr. 120.000 (fyrir eina starfsstöð, sama heimilisfang)
Aukaskráning 1: 40.000 (fyrir hverja auka starfsstöð/listun)
Aukaskráning 2: 20.000 (fyrir 3 ofl.)

Flokkur 5 - 500 milljónir + á ári
Aðildargjöld kr. 150.000 (fyrir eina starfsstöð, sama heimilisfang)
Aukaskráning 1: 50.000 (fyrir hverja auka starfsstöð/listun)
Aukaskráning 2: 25.000 (fyrir 3 ofl.)

* Greitt í 1 greiðslu í febrúar/mars ár hvert
* Athugið - skila þarf inn upplýsingum um í hvaða veltuflokki fyrirtækið var á síðasta starfsári til að falla í réttan flokk.

Reykjanes

Þéttbýliskjarnar

Reykjanesið er frekar láglent af náttúrunnar höndum og einkennist landlagið af hraunbreiðum og vogskorinni ströndu. Landslagið hefur haft áhrif á staðsetningu þéttbýla við sjávarsíðuna og mótað samfélag og sögu þess í gegnum aldirnar. Við hvetjum gesti til að kynna sér hvað svæðið hefur uppá að bjóða.

Map Garður Sandgerði Reykjanesbær Vogar Grindavík